Herbergin 3 í íbúðinni eru með aðgang að tveim sameiginlegum baðherbergjum, 1 fullbúið og annað með salerni og vaski. Hárþurrka er á baðherbergi.
Gestir hafa aðgang að fullbúnu eldhúsi og grilli útivið. Það eru borð og stólar úti sem gestir hafa aðgang að.
Bústaðirnir eru 24 fermetrar með svefnaðstöðu fyrir allt að 4 gesti. Það er baðherbergi með salerni og vaski en sturturnar eru í þjónustuhúsi skammt frá. Fullbúið eldhús er í þjónustuhúsinu sem nýtist líka sem setustofa. Gestir hafa aðgang að grilli.
Aðgangur er að fríu neti í öllum rýmum.