Contact: info@mjoanes.is
Mjóanes accommodations in Egilsstaðir

Heim

Mjóanes accommodation er staðsett 18 km. frá Egilsstöðum og 8 km. frá Hallormsstað. Við erum umkringd fallegri náttúru þar sem hægt er að fara í gönguferðir upp í brekkurnar eða niður að fljóti.

Við tökum á móti gestum okkar í eigin persónu og viljum að gestir upplifi heimilislega gistingu.


Herbergi – Bústaður


SKOÐIÐ VERÐ OG FRAMBOÐ

Í Mjóanesi er boðið upp á gistingu í þremur sjálfstæðum herbergjum með aðgang að tveimur baðherbergjum og eldhúsi. Einnig er boðið upp á gistingu í tveim 24 fermetra bústöðum með rúmum fyrir allt að 4.